Náðu í appið
I Could Never Be Your Woman

I Could Never Be Your Woman (2007)

"Find Yourself. In Love."

1 klst 37 mín2007

Rosie, sem er fertug einstæð móðir, er framleiðandi sjónvarpsþáttaraðarinnar You Go Girl, sem hefur verið að dala í vinsældum.

Rotten Tomatoes69%
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Rosie, sem er fertug einstæð móðir, er framleiðandi sjónvarpsþáttaraðarinnar You Go Girl, sem hefur verið að dala í vinsældum. Yfirmaður hennar vill ekki að þátturinn snerti lengur á neinu sem gæti þótt umdeilt, því áhorfið er hríðfallandi. Hún hittir Adam Pearl, sem er 29 ára, líflegur, aðlaðandi og hress leikari, í áheyrnarprufu. Hún ræður hann í þáttinn og áhorfið eykst. Hún fer einnig á stefnumót með honum, en er samt stressuð yfir aldursmuninum. Þegar hún grunar hann um að halda framhjá sér hefur það áhrif á sambandið.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Bauer Martinez StudiosUS
Templar Production
Lucky 7 Productions