Ömurleg mynd með hinum glataða leikara Jason biggs í aðalhlutverki. Myndin er leiðileg, dofin, illa leikin og illa gerð. Jason Biggs leikur hér lúða sem byrjar í nýjum skóla og verður st...
Loser (2000)
Lúði
"Dare to be different"
Paul Tannek kemur frá miðvesturríkjunum til New York til að fara í New York University, en þar lendir hann í hverjum vandræðunum á eftir öðrum.
Öllum leyfð
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Paul Tannek kemur frá miðvesturríkjunum til New York til að fara í New York University, en þar lendir hann í hverjum vandræðunum á eftir öðrum. Þegar Paul fær lúðastimpil af þremur hressum herbergisfélögum á heimavistinni ( sem reka hann síðan úr herberginu ), þá fær hann herbergi á dýraspítala þar sem Dora Diamond, samnemandi hans, fyrir slysni, sem er kærasta harðsvíraðs bókmenntakennara þeirra, fær umönnun hjá honum eftir að hafa tekið of stóran skammt af eiturlyfjum. Þau verða vinir í kjölfarið, þó að Paul líti svo á að um meira en bara vinskap sé að ræða.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (3)
Frekar týpísk en samt sæt mynd. Jason Biggs er furðulega líkur Adam Sandler (ég hélt fyrst að þetta væri bara hann). Jason leikur strák sem flyst úr sveitinni í stórborgina, er voðaleg...
Þokkaleg unglingagamanmynd með rómantísku ívafi sem fjallar um sveitalubba sem flyst til New York borgar til þess að stunda háskólanám. Þegar komið er þangað er hann auðvitað eins og f...






















