Náðu í appið
Sex Drive

Sex Drive (2008)

"Hann er orðinn dauðleiður á því að vera hreinn sveinn"

1 klst 49 mín2008

Ian Lafferty er 18 ára gamall unglingur sem á erfitt með að takast á lífið.

Rotten Tomatoes46%
Metacritic49
Deila:
Sex Drive - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Ian Lafferty er 18 ára gamall unglingur sem á erfitt með að takast á lífið. Eldri bróðir hans stríðir honum við hvert tækifæri og hann er sífellt niðurlægður í starfi sínu í kleinuhringjaverslun. Háskólinn er á næsta leiti og ákveður hann því að fara í ferðalag með vinum sínum til að missa sveindóminn með eldheitri stelpu sem hann kynntist á internetinu. Ferðalagið verður þó erfiðara en þeir gerðu ráð fyrir: endalaus bílavandamál, reið Amish fjölskylda og aðrir hlægilegir atburðir verða til þess að Ian fer að efast um ágæti ferðarinnar. Þeir félagar gera sitt besta til að komast á leiðarenda og reyna að fá svör við þeim spurningum sem spruttu upp á leiðinni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (3)

★★★☆☆

Þessi mynd kom mér frekar á óvart verð ég eiginlega að segja, og þar sem ég hata yfir höfuð unglingamyndir. Myndir er samt sem áður svona American Pie-stæling um nord sem gerir hvað...

Fyndinn mynd:D

 Þessi mynd kom mjög á óvart. Fyrst ætlaði ég alls ekki að sjá hana, en svo skellti ég mér á hana á þriðjudegi (500 kall) og hún kom hrikalega jákvætt á óvart. Ég held hún v...

Ófrumleg en gengur vel upp

★★★★☆

Það sem í fyrstu lítur út fyrir að vera standard, óminnisstæð eftirherma af American Pie og Road (eða Euro)Trip reynist síðan vera óvenju hlý og skemmtileg feel-good mynd sem er e.t.v. e...

Framleiðendur

Summit EntertainmentUS
Alloy EntertainmentUS
GoldcrestGB