Náðu í appið
Fireflies in the Garden

Fireflies in the Garden (2008)

2 klst2008

Í augum margra lítur Taylor fjölskyldan út eins og venjuleg bandarísk fjölskylda sem hefur vegnað vel í gegnum tíðina.

Rotten Tomatoes21%
Metacritic34
Deila:
Fireflies in the Garden - Stikla
7 áraBönnuð innan 7 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Í augum margra lítur Taylor fjölskyldan út eins og venjuleg bandarísk fjölskylda sem hefur vegnað vel í gegnum tíðina. Charles (Willem Dafoe) er virtur háskólaprófessor, sonur hans Michael (Ryan Reynolds) er frægur rithöfundur rómantískra skáldsagna, dóttir hans Ryne (Shannon Lucio) er á leið í virtan lögfræðiháskóla og konan hans Lisa (Julia Roberts) er að útskrifast úr háskóla eftir að hafa alið upp börnin síðustu áratugi. Þau eiga hins vegar við samskiptavandamál að stríða, en alvarlegt slys kemur öllu í uppnám og reynir á sambönd fjölskyldumeðlimana með óvæntum niðurstöðum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Dennis Lee
Dennis LeeLeikstjóri

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Kulture MachineUS
Senator FilmDE
Essential EntertainmentUS
Senator EntertainmentUS