Náðu í appið
Barcelona (kort)

Barcelona (kort) (2007)

Barcelona (A Map), Barcelona (un mapa)

1 klst 30 mín2007

Sex manneskjur hittast í gamalli íbúð í miðbæ Barcelona.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Hvar má horfa

Söguþráður

Sex manneskjur hittast í gamalli íbúð í miðbæ Barcelona. Eldri hjón, bróðir eiginkonunnar og þrír leigjendur; ljóshærð kona sem kennir frönsku, öryggisvörður, fyrrum fótboltamaður og ung ófrísk stúlka frá Suður-Afríku. Gamli maðurinn var dyravörður í óperunni og hefur gaman af því að klæðast kvenmannsfötum. Það er hann sem leiðir hópinn saman. En hann er dauðvona og því reynir hann einnig að fá þau til að fara svo hann fái frið síðustu augnablik lífs síns.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Ventura Pons
Ventura PonsLeikstjóri

Aðrar myndir

Verðlaun

🏆

3 tilnefningar