Náðu í appið
A la deriva

A la deriva (2009)

Á reki, Drifting

1 klst 35 mín2009

Anna snýr heim eftir dvöl í Afríku þar sem hún hefur starf- að sem hjúkrunarfræðingur á átakasvæðum.

Deila:

Söguþráður

Anna snýr heim eftir dvöl í Afríku þar sem hún hefur starf- að sem hjúkrunarfræðingur á átakasvæðum. En þegar hún kemur heim til Spánar áttar hún sig fljótt á því að hún á erfitt með að vinna úr þeirri lífsreynslu sem hún gekk í gegnum í Afríku. Fljótlega kynnist hún hins vegar ungum manni sem getur ekki gengið en á eftir að hafa mikil áhrif á hana.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Ventura Pons
Ventura PonsLeikstjóri

Framleiðendur

Els Films de la Rambla S.A.
ICECES