Skelfilega hamingjusamur (2008)
Terribly Happy, Frygtelig Lykkelig
"Alle vet alt, men ingen sier noe."
Robert, lögreglumaður frá Kaupmannahöfn (Jakob Cedergren, sem lék aðalhlutverkið í Voksne mennesker eftir Dag Kára) flytur í smábæ á Suður-Jótlandi sökum þess að hann er...
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Robert, lögreglumaður frá Kaupmannahöfn (Jakob Cedergren, sem lék aðalhlutverkið í Voksne mennesker eftir Dag Kára) flytur í smábæ á Suður-Jótlandi sökum þess að hann er tímabundið færður til í starfi vegna slæmrar hegðunar. Koma ungs manns frá stórborginni færir vafasamt glott á andlit heimamanna. Lögreglumaðurinn fær bráðlega að kynnast siðum staðarins og fer að gruna að sitthvað grunsamlegt leynist á bak við hulu hversdagslegs smábæjarlífsins.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Henrik Ruben GenzLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Fine & Mellow ProductionsDK
Verðlaun
🏆
1 verðlaun








