33 atriði úr lífinu (2008)
33 Scenes from Life, 33 sceny z zycia
Þessi mynd fjallar um það að horfast í augu við raunveruleikann.
Deila:
Söguþráður
Þessi mynd fjallar um það að horfast í augu við raunveruleikann. Aðalsöguhetjan Júlía hefur hingað til lifað góðu lífi. Hún á góða fjölskyldu og eiginmann, og tryggan frama sem atvinnuljósmyndari eftir þátttöku í stórri samsýningu. En lífið er hverfult. Stuttu eftir að móðir hennar deyr sekkur faðir hennar í fen alkóhólisma. Eiginmaðurinn er of upptekinn af sínum eigin frama til að hjálpa henni og vonir hennar um heimsfrægð sem ljósmyndari gufa upp.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
SHOT SzumowskiPL

Pandora FilmsDE
STI Studio Filmowe












