Hanna K.
1983
Fannst ekki á veitum á Íslandi
111 MÍNEnska
Hanna K var fyrsta myndin framleidd í Hollywood sem sýndi málstað Palestínu-Araba í jákvæðu ljósi. Reyndar var reynt að gæta hlutleysis og sýna báðar hliðar í myndinni, en hún vakti samt ugg og andúð meðal hópa sem styðja Ísraelsríki. Ekki bætti úr skák að árið áður hafði Costa-Gavras þegið Gullpálmann á Cannes og Óskarsverðlaun fyrir handrit.... Lesa meira
Hanna K var fyrsta myndin framleidd í Hollywood sem sýndi málstað Palestínu-Araba í jákvæðu ljósi. Reyndar var reynt að gæta hlutleysis og sýna báðar hliðar í myndinni, en hún vakti samt ugg og andúð meðal hópa sem styðja Ísraelsríki. Ekki bætti úr skák að árið áður hafði Costa-Gavras þegið Gullpálmann á Cannes og Óskarsverðlaun fyrir handrit. Franskur texti.... minna