Náðu í appið
Öxin

Öxin (2005)

The Ax, Le Couperet, Arcádia

"Some people would die to get (him) this job."

2 klst 2 mín2005

José Garcia, einn fremsti gamanleikari Frakka, leikur hér Bruno, miðaldra efnafræðing sem er nýbúinn að missa vinnuna.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

José Garcia, einn fremsti gamanleikari Frakka, leikur hér Bruno, miðaldra efnafræðing sem er nýbúinn að missa vinnuna. Atvinnuleit hans er árangurslaus, iðnaðurinn hefur nær algjörlega lagst af í Frakklandi og slegist er um störfin. Eftir tíu mánuði í örvæntingarfullri atvinnuleit ákveður Bruno að taka málin í sínar hendur og ganga frá þeim sem eru með betri ferilskrár en hann. Öxin skýtur föstum skotum á alþjóðavæðinguna með kolsvartan húmor að vopni en fjallar um leið um mannlega örvæntingu af mikilli næmni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

KG ProductionsFR
StudioCanalFR
France 2 CinémaFR
Les Films du FleuveBE
RTBFBE
SCOPE InvestBE

Verðlaun

🏆

1 verðlaun og 3 tilnefningar