Hvarf (1982)
Missing
"Charlie Horman thought that being an American would guarantee his safety. His family believed that being Americans would guarantee them the truth. They were all wrong."
Hvarfið er byggð á sannsögulegum atburðum í kjölfar valdaránsins í Chile 1973.
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Hvarfið er byggð á sannsögulegum atburðum í kjölfar valdaránsins í Chile 1973. Faðir kemur frá Bandaríkjunum til lands í Suður-Ameríku í leit að syni sínum. Smátt og smátt áttar hann sig á því að ekki er allt með felldu í þessu landi, og ekki í heimalandi sínu heldur. Jack Lemmon og Sissy Spacek leika aðalhlutverk í myndinni og handritið vann Óskarsverðlaun. Myndin fékk Gyllta Pálmann á Cannes-hátíðinni og rakaði að sér verðlaunum víðsvegar um heiminn, nema í Chile þar sem hún var bönnuð alla valdatíð Pinochets.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Verðlaun
Vann Óskarsverðlaun fyrir besta handrit. Vann einnig 8 önnur verðlaun og hlaut 13 tilnefningar að auki.























