Náðu í appið
Management

Management (2008)

"A touching comedy"

1 klst 33 mín2008

Sue (Aniston) er í miðju vinnuferðalagi þegar hún skráir sig inná lítið vegahótel og kynnist þar hinum aumingjalega Claussen (Zahn).

Rotten Tomatoes46%
Metacritic50
Deila:
9 áraBönnuð innan 9 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Söguþráður

Sue (Aniston) er í miðju vinnuferðalagi þegar hún skráir sig inná lítið vegahótel og kynnist þar hinum aumingjalega Claussen (Zahn). Skyndilega breytist þessi litli hittingur í daður, en þegar að Sue neyðist til að láta sig hverfa er Claussen síður en svo sáttur og svífst einskis til að sannfæra hana um að hann sé rétti maðurinn handa henni - Jafnvel þó svo að að hún sé ósammála því.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Stephen Belber
Stephen BelberLeikstjóri

Framleiðendur

Echo FilmsUS
Sidney Kimmel EntertainmentUS
Temple Hill EntertainmentUS
Mandate InternationalUS