Þetta er alveg æðisleg mynd um strák sem er orðin fjórtán ára og er samt bara alveg með vöxt sex ára barns. En hann trúir því að Guð hafi látið hann vera sérstakan og að hann hafi ...
Simon Birch (1998)
"Destiny has big plans for little Simon Birch."
Í Simon Birch er sögð hjartnæm saga af vináttu Joe og Simon.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Í Simon Birch er sögð hjartnæm saga af vináttu Joe og Simon. Simon Birch var fæddur með þann ágalla að hann var miklu minni en allir aðrir krakkarnir í bænum. Vegna þessa, telur Simon að Guð hafi skapað hann svona af einhverri ástæðu, og trúir heitt á Guð. Í sameiningu fara Joe og Simon í ferðalag í gegnum traust og vináttu til að finna svör við ýmsum hlutum. Það reynir hinsvegar á styrkinn í vináttu þeirra þegar óheillavænlegir hlutir gerast.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Mark Steven JohnsonLeikstjóri

John IrvingHandritshöfundur
Gagnrýni notenda (1)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráFramleiðendur

Hollywood PicturesUS

Caravan PicturesUS
Verðlaun
🏆
Tilnefnd til þriggja verðlauna á Young Artist Awards, fyrir bestu mynd, Joseph Mazzello og Ian Michael Smith fyrir bestan leik ungs leikara,


















