Náðu í appið
Confessions of a Shopaholic

Confessions of a Shopaholic (2009)

"Það eina sem hún vildi var bara smá peningur.."

1 klst 44 mín2009

Í glamúrborginni New York er hressa stelpan Rebecca Bloomwood (Isla Fisher) í essinu sínu þegar kemur að því að versla...jafnvel of mikið! Hana dreymir um...

Rotten Tomatoes26%
Metacritic38
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Söguþráður

Í glamúrborginni New York er hressa stelpan Rebecca Bloomwood (Isla Fisher) í essinu sínu þegar kemur að því að versla...jafnvel of mikið! Hana dreymir um að vinna fyrir uppáhalds tískutímaritið sitt, og kemur loksins fætinum inn um dyrnar þegar hún fær vinnu hjá fjármálatímariti sem sami útgefandi gefur út. Til að láta drauma sína rætast verður hún að vinna bug á verslunarsjúkdómnum og fela fortíð sína fyrir tískutímaritinu svo möguleikar hennar á vinnu aukist, með skondnum afleiðingum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Touchstone PicturesUS
Jerry Bruckheimer FilmsUS

Gagnrýni notenda (2)

Fín stelpmynd

★★★☆☆

Sjálf hef ég lesið fimm bækur um kaupalkann Rebeccu Bloomwood, og hlakkaði til að sjá myndatúlkun hollywood á henni. Mín Rebecca er bresk, á meðleigjanda sem að er að hitta frænda sinn,...

Heyrðu, þetta var fín mynd.

★★★☆☆

 Þessi mynd var frekar skemmtileg. Verð samt að segja að hún sé nú pínulítið típísk. Maður segjir við sjálfan sig ,, hún verður með þessum í endanum " eða ,, Hún missir sig ...