Náðu í appið
C.R.A.Z.Y.

C.R.A.Z.Y. (2005)

Crazy

"Growing up in this family, you'd have to be... C.R.A.Z.Y., "

2 klst 9 mín2005

25.

Rotten Tomatoes100%
Metacritic81
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

25. desember 1960 : Zachary Beaulieu fæðist: foreldrar hans eru ástrík móðir og örlítið önugur faðir sem þó er stoltur af sonum sínum. Þannig hefst C.R.A.Z.Y., saga af óvenjulegum dreng sem gengur svo langt að afneita eðli sínu til að ná athygli föður síns. Í myndinni er fylgst með óvenjulegu lífi venjulegs fólks og leit þess að hamingjunni. Zac segir sögu sína frá árunum 1960-1980, þegar hann var umkringdur bræðrum sínum fjórum, Pink Floyd, Rolling Stones og David Bowie, rúntaði um á mótórhjóli til að ganga í augun á stelpum, reykti jónur í laumi, leysti stór og smá deilumál, en gerði fyrst og fremst örvæntingarfulla tilraun til að tengjast föður sínum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Cirrus CommunicationsCA
Crazy FilmsCA

Verðlaun

🏆

C.R.A.Z.Y. hefur unnið til 38 verðlauna á ýmsum hátíðum í Frakklandi og víðar.