Demolition (2016)
"LIFE: Some Disassembly Required."
Davis nýtur velgengni í starfi sínu sem fjárfestingabankamaður, en á erfitt eftir að hann missir eiginkonuna í hörmulegu bílslysi.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
Vímuefni
Hræðsla
Fordómar
BlótsyrðiSöguþráður
Davis nýtur velgengni í starfi sínu sem fjárfestingabankamaður, en á erfitt eftir að hann missir eiginkonuna í hörmulegu bílslysi. Þrátt fyrir pressu frá tengdaföður sínum um að ná tökum á lífi sínu, þá nær Davis ekki að jafna sig. Hann byrjar að skrifa kvörtunarbréf til sjálfsalafyrirtækis, og segir frá sínum persónulegu málum í bréfum sínum. Þjónustufulltrúi tekur eftir bréfunum og þrátt fyrir eigin vandræði, bæði tilfinningaleg og fjárhagsleg, þá ná þau tvö saman. Með hjálp Karen og sonar hennar Chris, þá byrjar Davis að byggja líf sitt upp að nýju, en það hefst með því að hann leggur fyrra líf sitt í rúst.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur






























