Náðu í appið
Demolition

Demolition (2016)

"LIFE: Some Disassembly Required."

1 klst 40 mín2016

Davis nýtur velgengni í starfi sínu sem fjárfestingabankamaður, en á erfitt eftir að hann missir eiginkonuna í hörmulegu bílslysi.

Rotten Tomatoes30%
Metacritic36
Deila:
Demolition - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefniHræðslaHræðslaFordómarFordómarBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Streymi
Netflix
Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Davis nýtur velgengni í starfi sínu sem fjárfestingabankamaður, en á erfitt eftir að hann missir eiginkonuna í hörmulegu bílslysi. Þrátt fyrir pressu frá tengdaföður sínum um að ná tökum á lífi sínu, þá nær Davis ekki að jafna sig. Hann byrjar að skrifa kvörtunarbréf til sjálfsalafyrirtækis, og segir frá sínum persónulegu málum í bréfum sínum. Þjónustufulltrúi tekur eftir bréfunum og þrátt fyrir eigin vandræði, bæði tilfinningaleg og fjárhagsleg, þá ná þau tvö saman. Með hjálp Karen og sonar hennar Chris, þá byrjar Davis að byggja líf sitt upp að nýju, en það hefst með því að hann leggur fyrra líf sitt í rúst.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

BenderSpinkUS
Campbell Grobman FilmsUS
Criminal ProductionsGB
Fipex Holding
LionsgateUS
Millennium MediaUS