Rashômon (1950)
Rashomon
"Eiginmaðurinn, eiginkonan...eða ræninginn?"
Prestur, skógarhöggsmaður og annar maður leita sér skjóls vegna óveðurs þar sem presturinn og skógarhöggsmaðurinn segja frá morðmáli sem var tekið upp nokkrum dögum fyrr,...
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Prestur, skógarhöggsmaður og annar maður leita sér skjóls vegna óveðurs þar sem presturinn og skógarhöggsmaðurinn segja frá morðmáli sem var tekið upp nokkrum dögum fyrr, en báðir tveir voru kallaðir til vitnisburðar í málinu. Með frásögnum og samtali mannanna kemur ýmislegt grunsamlegt í ljós.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Akira KurosawaLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Daiei FilmJP
Verðlaun
🏆
Myndin hlaut níu verðlaun og fimm tilnefningar, þ.á.m. tilnefning til Óskarsverðlauna.


















