Nothing Personal
1995
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Þetta er allt saman spurning um afstöðu.
85 MÍNEnska
50% Audience Tvö verðlaun og tvær tilnefningar - öll fyrir leik.
Mynd um óeirðir í Belfast í Norður Írlandi, sem gerast árið 1975 stuttu eftir vopnahléð. Sagt er frá Kenny, mótmælenda sem er leiðtogi hóps Shankill Road liðsmanna, og vinar hans Liam, sem er kaþólikki.