Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Ordinary Decent Criminal 2000

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 23. júní 2000

Michael, he was a terrible gangster, his friends... are just ordinary

93 MÍNEnska

Michael Lynch er alræmdasti glæpamaður Dyflinar, og blygðunarlaus rán hans gera hann að bölvun the Gardaí en að hetju í augum verkamannastéttarinnar í norðurbænum. Þegar hann er ekki í fjölskylduleik með eiginkonum sínum tveimur, systrunum Christine og Lisa, og börnum sínum, þá er Lynch upptekinn við að skipuleggja margbrotin rán, og hugsar ekki síður... Lesa meira

Michael Lynch er alræmdasti glæpamaður Dyflinar, og blygðunarlaus rán hans gera hann að bölvun the Gardaí en að hetju í augum verkamannastéttarinnar í norðurbænum. Þegar hann er ekki í fjölskylduleik með eiginkonum sínum tveimur, systrunum Christine og Lisa, og börnum sínum, þá er Lynch upptekinn við að skipuleggja margbrotin rán, og hugsar ekki síður um framkvæmdina og hvernig allt lítur út, heldur en ránið sjálft. Á hælum hans er Garda Noel Quigley, sem er með Lynch á heilanum og er heltekinn af því að reyna að koma honum í fangelsi, og á endanum kemur að uppgjöri. ... minna

Aðalleikarar


Ágætis gamansöm glæpamynd, einna helst hægt að setja út á írskan hreim sumra leikaranna, sem er á tíðum verri en hjá Brad Pitt í Devil´s own og er þá mikið sagt.

Kevin Spacey leikur smáglæpamanninn Michael Lynch, sem finnst ekkert skemmtilegra en að fremja glæpi fyrir framan nefið á lögreglunni milli þess sem hann sækir atvinnuleysisbæturnar og sefur hjá konunni sinni og systur hennar.

Nett fyrirsjáanleg en hin fínasta skemmtun.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn