Náðu í appið
The Lodger

The Lodger (2009)

"Allir liggja undir grun"

1 klst 35 mín2009

The Lodger er dulmögnuð spennumynd með Alfred Molina, Hope Davis og Simon Baker í helstu hlutverkum.

Rotten Tomatoes21%
Metacritic17
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

The Lodger er dulmögnuð spennumynd með Alfred Molina, Hope Davis og Simon Baker í helstu hlutverkum. Davis fer með hlutverk konu sem tekur inn til sín mjög dularfullan leigjanda (Simon Baker) á sama tíma og raðmorðingi er smám saman að breyta vesturhluta Hollywood í einn stóran kirkjugarð. Þessi raðmorðingi notar aðferðir sem áður hafa sést, því morðin eru nákvæmar eftirlíkingar á verkum eins frægasta raðmorðingja sögunnar, Jack the Ripper, sem skelfdi London-búa á nítjándu öldinni. Shane West og Alfred Molina leika rannsóknarlögreglumennina Manning og Street, sem beina sjónum sínum fljótt að leigjandanum, en málið er alls ekki jafn einfalt og virðist við fyrstu sýn…

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

David Ondaatje
David OndaatjeLeikstjóri

Framleiðendur

Merchant Pacific Corporation