Náðu í appið
Arn: The Knight Templar

Arn: The Knight Templar (2007)

Arn: Tempelriddaren

"A Knight in the Holy Land. A Woman in the Frozen North. A War that Kept Them Apart."

2 klst 19 mín2007

Arn: The Knight Templar er epísk ævintýramynd byggð á samnefndri bók og segir frá riddaranum Arn Magnusson.

Deila:
Arn: The Knight Templar - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Arn: The Knight Templar er epísk ævintýramynd byggð á samnefndri bók og segir frá riddaranum Arn Magnusson. Arn er hluti hinnar valdamiklu Folkung-ættar sem ræður lögum og lofum í ríki sínu á tólftu öldinni. Arn er alinn upp í kaþólsku klaustri, og auk þess þjálfaður í bogfimi, sverðfimi og lærir að sitja hest eins og meistari af fyrrum Musterisriddara, sem nú lifir sem munkur til að bæta fyrir syndir sínar. Þegar Arn yfirgefur klaustrið og snýr aftur til fjölskyldunnar lendir hann í hringiðu valdbrölts, svika og launráða milli fjölskyldna, þar sem allir hafa augun á sænsku krúnunni. Þegar hann er bannfærður fyrir að eiga í sambandi við hina fögru Ceciliu, og sendur til Jerúsalem til að berjast sem Musterisriddari hefst ævintýraför hans fyrir alvöru.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

YLEFI
DRDK
TelepoolDE
TV4SE
SF NorgeNO
Molinare Studios