Náðu í appið
Annika Bengtzon: En plats i solen

Annika Bengtzon: En plats i solen (2012)

Þar sem sólin skín

"Geymt en ekki gleymt"

1 klst 35 mín2012

Þar sem sólin skín er gerð eftir sögunni En plats í solen sem kom út árið 2008.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Þar sem sólin skín er gerð eftir sögunni En plats í solen sem kom út árið 2008. Sænsk fjölskylda hefur verið myrt á Spáni, að því er virðist í kjölfar innbrots. Anniku Bengtzon er falið að skrifa um málið og hún kemst fljótlega að því að þessi óhugnanlegu morð tengjast sennilega atburðum sem gerðust í Svíþjóð fyrir meira en fimmtíu árum ... Sögurnar um Anniku Bengtzon eru eftir rithöfundinn Lizu Marklund sem sjálf starfaði sem blaðamaður á árum áður og skrifar enn greinar í sænska blaðið Expressen. Bækur Lizu Marklund hafa notið óhemjuvinsælda í Svíþjóð og annars staðar og er Liza t.d. eini sænski rithöfundurinn fyrir utan Stieg Larsson sem hefur náð efsta sæti á metsölulista New York Times.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Yellow BirdSE