Náðu í appið
17 Again

17 Again (2009)

"Who says you're only young once?"

1 klst 42 mín2009

Mike O’Donnell er vinsæll töffari á lokaári í menntaskóla og lífið leikur við hann.

Rotten Tomatoes57%
Metacritic48
Deila:
17 Again - Stikla
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Mike O’Donnell er vinsæll töffari á lokaári í menntaskóla og lífið leikur við hann. Hann er fær íþróttamaður og á vísan námsstyrk til að fara í háskóla. Hann veður í vinum og félögum og er dáður af kvenfólki hvar sem hann fer. Svo ákveður hann skyndilega að snúa við lífi sínu, hættir við háskólastyrkinn og stofnar til heimilis með kærustu sinni, Scarlett. Tuttugu árum síðar sér Mike eftir öllu saman. Hann er skilinn við Scarlett og býr nú með besta vini sínum, Ned Freedman. Starfsferill hans er algerlega stopp og hann á ekkert samband við táningsbörn sín. Þegar Mike reynir að bjarga manni frá því að stökkva fram af brú gerast skrýtnir atburðir sem valda því að Mike er skyndilega orðinn 17 ára á ný! Getur hann snúið lífi sínu við, nú þegar hann fær annan séns á að vera ungur?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (2)

Viti menn, Efron á betra skilið

★★★☆☆

Zac Efron er greinilega kominn til að vera, og það er ekkert að því. Ég hef ekki deilt þetta sama hatur gagnvart honum og t.d. margir félagar mínir gera. Auðvitað er vinsælt að rakka Hig...

Framleiðendur

New Line CinemaUS
Offspring EntertainmentUS