Náðu í appið
Igby Goes Down

Igby Goes Down (2002)

"Insanity is relative"

1 klst 38 mín2002

Igby Slocumb, uppreisnargjarn og kaldhæðinn sautján ára gamall strákur, er í stríði við ríka ( gamlir peningar ) fjölskyldu sína.

Rotten Tomatoes75%
Metacritic72
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:KynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Igby Slocumb, uppreisnargjarn og kaldhæðinn sautján ára gamall strákur, er í stríði við ríka ( gamlir peningar ) fjölskyldu sína. Faðir hans er með geðklofa, móðir hans hugsar bara um sjálfa sig, og stóri bróðir hans repúblikanninn, er árásargjarn og hastur. Igby sér að hann verður að koma sér í burtu og fer til undirheima Manhattan.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

United ArtistsUS
Atlantic Streamline
Helkon MediaDE
Crossroads Films
Marco Weber/Lisa Tornell Productions
Metro-Goldwyn-MayerUS

Gagnrýni notenda (1)

Fín lítil mynd

★★★★☆

Mjög svo sérstök mynd um uppreisnagjarnann ungan mann (Kieran Culkin) sem hefur ekki mjög mikinn metnað í lífinu. Hann kemur úr erfiðri æsku; móðir hans (Susan Sarandon) pælir meira í hv...