Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

12 Rounds 2009

Aðgengilegt á Íslandi
108 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 31% Critics
The Movies database einkunn 38
/100

12 Rounds er spennumynd frá hinum reynda leikstjóra Renny Harlin. Hefst hún þar sem Alríkislögreglan í Bandaríkjunum, FBI, er á hælunum á alræmda hryðjuverkamanninum Miles Jackson (Aidan Gillen).Lögreglumaður í New Orleans, Danny Fisher (John Cena), blandast óvænt inn í atburðarásina þegar bíll Dannys rekst utan í bíl Jackson og unnustu hans. Danny stöðvar... Lesa meira

12 Rounds er spennumynd frá hinum reynda leikstjóra Renny Harlin. Hefst hún þar sem Alríkislögreglan í Bandaríkjunum, FBI, er á hælunum á alræmda hryðjuverkamanninum Miles Jackson (Aidan Gillen).Lögreglumaður í New Orleans, Danny Fisher (John Cena), blandast óvænt inn í atburðarásina þegar bíll Dannys rekst utan í bíl Jackson og unnustu hans. Danny stöðvar bílinn en unnusta Jackson deyr þegar hún verður fyrir bíl á flótta undan lögreglunni. Um ári síðar flýr Jackson úr fangelsi, en hann er með hefnd á prjónunum og ætlar að ná sér niðri á Danny með sjúkum „leik“ sem hann kallar „12 lotur“. Hann rænir Molly Porter (Ashley Scott), kærustu Dannys og þvingar hann til að taka þátt í þrautum sem Jackson hefur sett upp um alla New Orleans-borg. Danny verður að leysa þessar þrautir og komast í gegnum þessar 12 lotur vilji hann sjá Molly á lífi á ný, en það er hægara sagt en gert...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

02.01.2019

Bumblebee leikari óhræddur við mistök

Bumblebee leikarinn John Cena trúir ekki á að vera "fullur af sjálfum" sér, enda hefði það getað gert honum erfitt fyrir á þeim tíma þegar hann gerði garðinn frægan í fjölbragðaglímu í Bandaríkjunum þar sem fó...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn