Náðu í appið
Man on Wire

Man on Wire (2008)

"1974. 1350 feet up. The artistic crime of the century."

1 klst 34 mín2008

Heimildarmynd um línudansarann og götulistamanninn Philippe Petit sem framdi "listræna glæp aldarinnar" árið 1974 þegar hann setti vír á milli tvíburaturnanna og eyddi svo 45...

Rotten Tomatoes100%
Metacritic89
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Heimildarmynd um línudansarann og götulistamanninn Philippe Petit sem framdi "listræna glæp aldarinnar" árið 1974 þegar hann setti vír á milli tvíburaturnanna og eyddi svo 45 mínútum í að labba, dansa og krjúpa á vírnum sér og öðrum til skemmtunar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Philippe Petit
Philippe PetitHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Red Box FilmsGB
Discovery FilmsUS
BBC StoryvilleGB
UK Film CouncilGB
Wall to WallGB

Verðlaun

🏆

Vann Óskarsverðlaun sem besta heimildarmyndin fyrir árið 2008.

Gagnrýni notenda (1)

Man on Wire er ein skemmtilegasta heimidarmynd sem ég hef séð. Myndin segir frá Frakkanum Philippe Petit sem er einskonar ofurhugi. Hann er með ákveðna áráttu sem tengist því að ganga á l...