Þetta er ein áhugaverðasta og skemmtilegasta heimildamynd sem ég hef séð á mínu stutta lífi. Chris Bell er einn af 3 bræðrum sem allir eru kraftakarlar. Munurinn á Bell og bræðrum hans e...
Bigger Stronger Faster* (2008)
Bigger Stronger Faster: The Side Effects of Being American
"Is it still cheating if everyone's doing it?"
Kvikmyndargerðarmaðurinn og aðalsögupersónan er Chris Bell, ungur ungur maður sem hefur frá blautu barnsbeini alist upp í menningu sem hvetur karlmenn til að vera stóra og sterka.
Öllum leyfðSöguþráður
Kvikmyndargerðarmaðurinn og aðalsögupersónan er Chris Bell, ungur ungur maður sem hefur frá blautu barnsbeini alist upp í menningu sem hvetur karlmenn til að vera stóra og sterka. Fyrirmyndirnar eru Sylvester Stallone og Arnold Scwarzenegger og forsetinn Ronald Reagan hælir slíkum mönnum og boðskap þeirra hægri og vinstri. Bræður hans tveir eru kraftakarlar miklir og ekki ókunnugir steranotkun. Chris veltir sjálfur fyrir sér að taka stera og ákveður að leita sér upplýsing hjá íþróttamönnum, stjórnmálamönnum, steranotendum og fleirum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar













