Ok, þessi mynd er eiginlega nær því að vera einhversskonar rússíbani en bíómynd. Þetta er heimildarmynd um hálfgleymdan flokk af B myndum frá Ástralíu. Eins og titillinn bendir til þá ...
Not Quite Hollywood (2008)
Not Quite Hollywood: The Wild, Untold Story of Ozploitation!
"The wild, untold story of OZploitation!"
Villt og tryllt heimildarmynd um ósagða sögu "OZPLOITATION" myndanna; tímabils þegar áströlsk kvikmyndagerð fór á flug og færði okkur fjölda snilldarmynda sem áttu það sameiginlegt...
Deila:
Bönnuð innan 14 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Villt og tryllt heimildarmynd um ósagða sögu "OZPLOITATION" myndanna; tímabils þegar áströlsk kvikmyndagerð fór á flug og færði okkur fjölda snilldarmynda sem áttu það sameiginlegt að vera stútfullar af kynlífi, ofbeldi, hryllingi og hasar. Það er sjálfur Quentin Tarantino sem rekur sögu þessara kvikmynda á 8. og 9. áratugnum og áhrif þeirra á leikstjóra samtímans.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Mark HartleyLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Magnolia PicturesUS







