Náðu í appið
Not Quite Hollywood

Not Quite Hollywood (2008)

Not Quite Hollywood: The Wild, Untold Story of Ozploitation!

"The wild, untold story of OZploitation!"

1 klst 43 mín2008

Villt og tryllt heimildarmynd um ósagða sögu "OZPLOITATION" myndanna; tímabils þegar áströlsk kvikmyndagerð fór á flug og færði okkur fjölda snilldarmynda sem áttu það sameiginlegt...

Rotten Tomatoes95%
Metacritic76
Deila:
14 áraBönnuð innan 14 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Villt og tryllt heimildarmynd um ósagða sögu "OZPLOITATION" myndanna; tímabils þegar áströlsk kvikmyndagerð fór á flug og færði okkur fjölda snilldarmynda sem áttu það sameiginlegt að vera stútfullar af kynlífi, ofbeldi, hryllingi og hasar. Það er sjálfur Quentin Tarantino sem rekur sögu þessara kvikmynda á 8. og 9. áratugnum og áhrif þeirra á leikstjóra samtímans.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Mark Hartley
Mark HartleyLeikstjóri

Framleiðendur

Magnolia PicturesUS

Gagnrýni notenda (1)

Ok, þessi mynd er eiginlega nær því að vera einhversskonar rússíbani en bíómynd. Þetta er heimildarmynd um hálfgleymdan flokk af B myndum frá Ástralíu. Eins og titillinn bendir til þá ...