Náðu í appið
Bye Bye Blue Bird

Bye Bye Blue Bird (1999)

Bye Bye Bluebird

1 klst 37 mín1999

Hér segir frá tveimur ungum konum, Rannvá og Barbu, sem koma heim til Færeyja, eftir að hafa (að mér skildist) unnið sem fyrirsætur víða í Evrópu.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Hér segir frá tveimur ungum konum, Rannvá og Barbu, sem koma heim til Færeyja, eftir að hafa (að mér skildist) unnið sem fyrirsætur víða í Evrópu. Þær telja sig miklar heimskonur og eru vel hrokafullar þegar þær leggja í ferð um eyjuna til að gera upp fjölskyldumál sín, sem og tilgangur heimferðarinnar er. En brátt bráir af þeim og við sjáum að undir niðri eru þær ósköp aumar og varnarlausar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Det Danske FilminstitutDK
Peter Bech Film
ScanboxDK