Náðu í appið
Chain of Command

Chain of Command (2000)

1 klst 36 mín2000

Leyniþjónustumaðurinn Connelly, sem er mjög uppsigað við siðferði nýkjörins Bandaríkjaforseta og neitar að vernda hann, er settur í önnur verkefni, að passa "boltann".

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Leyniþjónustumaðurinn Connelly, sem er mjög uppsigað við siðferði nýkjörins Bandaríkjaforseta og neitar að vernda hann, er settur í önnur verkefni, að passa "boltann". Boltinn svokallaði er skjalataska sem gefur forsetanum stjórn á kjarnorkuvopnabúri Bandaríkjanna. Taskan þarf að vera ávallt að vera í 12 metra fjarlægð frá forsetanum. En á meðan óopinberar samningaviðræður fara fram við mikilvæga kínverska athafnamenn, þá eru bæði forsetinn og "boltinn" handsamaðir.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

John Terlesky
John TerleskyLeikstjóri
T.L. Lankford
T.L. LankfordHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

CineTel FilmsUS