Náðu í appið
The Goods: Live Hard, Sell Hard

The Goods: Live Hard, Sell Hard (2009)

The Goods: The Don Ready Story

1 klst 50 mín2009

Don Ready er meistari í að búa til pening úr ótrúlegustu og vonlausustu aðstæðum.

Rotten Tomatoes26%
Metacritic39
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Don Ready er meistari í að búa til pening úr ótrúlegustu og vonlausustu aðstæðum. Hann ferðast með allsérstökum vinahóp sínum á milli staða og græðir pening á því að bjarga öðrum frá þroti. Þegar hann er beðinn um hjálp við að bjarga bílasölu nokkurri frá gjaldþroti hristir hann og félagar hans rækilega upp í hlutunum. Það gengur þó ekki jafn auðveldlega að bjarga bílasölunni og upphaflega var áætlað, auk þess sem Ready lendir í því að verða ástfanginn...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Neal Brennan
Neal BrennanLeikstjóri
Rick Stempson
Rick StempsonHandritshöfundurf. -0001
Andy Stock
Andy StockHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Kevin Messick ProductionsUS
Paramount VantageUS
Gary Sanchez ProductionsUS

Gagnrýni notenda (1)

The Not-so-Goods

★★★☆☆

The Goods er ein af þessum gamanmyndum sem reiðir sig alfarið á brandarana og er þ.a.l. skítsama um persónur eða söguþráð, þannig að ef þú ert ekki farinn að hlæja reglulega innan vi...