Náðu í appið
Treehouse Hostage

Treehouse Hostage (1999)

"It takes an entire police force to look for an escaped convict...And a group of ten-year-olds to catch him."

1 klst 31 mín1999

Timmy er klár strákur, en afleitur nemandi.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Timmy er klár strákur, en afleitur nemandi. Kennari hans, Frú Stevens, hefur hótað honum falli. Þegar hann á að vera að vinna að verkefni einn daginn, grípur hann glæpamann á flótta, og heldur honum sem gísl í trjáhúsi sínu. Hann hugsar sér nú gott til glóðarinnar og hyggst nota atburðinn sem verkefni í skólanum strax eftir helgina.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

PorchLight EntertainmentUS