Náðu í appið
The Road

The Road (2009)

"In a moment the world changed forever."

1 klst 51 mín2009

Myndin segir frá ferðalagi feðga í leit að betra lífi eftir heimsendi.

Rotten Tomatoes74%
Metacritic64
Deila:
The Road - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Myndin segir frá ferðalagi feðga í leit að betra lífi eftir heimsendi. Náttúran er nánast dauð og matur finnst í takmörkuðum mæli. Stór hluti mannkynsins er einnig orðinn að mannætum og því er ekki tekið vel á móti nýjum andlitum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Joe Penhall
Joe PenhallHandritshöfundur
Cormac McCarthy
Cormac McCarthyHandritshöfundur

Gagnrýni notenda (1)

Tilfinningalegt svarthol sem skilur e-ð eftir sig

★★★★☆

Keppninni um þunglyndustu kvikmynd ársins 2009 er opinberlega lokið, og The Road er ótvíræður sigurvegari. Ekki nóg með það að myndin sé á skjaldbökuhraða og grafalvarleg allan tímann...

Framleiðendur

Dimension FilmsUS
2929 ProductionsUS
Nick Wechsler ProductionsUS
Chockstone PicturesUS