Tilfinningalegt svarthol sem skilur e-ð eftir sig
Keppninni um þunglyndustu kvikmynd ársins 2009 er opinberlega lokið, og The Road er ótvíræður sigurvegari. Ekki nóg með það að myndin sé á skjaldbökuhraða og grafalvarleg allan tímann...
"In a moment the world changed forever."
Myndin segir frá ferðalagi feðga í leit að betra lífi eftir heimsendi.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiMyndin segir frá ferðalagi feðga í leit að betra lífi eftir heimsendi. Náttúran er nánast dauð og matur finnst í takmörkuðum mæli. Stór hluti mannkynsins er einnig orðinn að mannætum og því er ekki tekið vel á móti nýjum andlitum.
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráKeppninni um þunglyndustu kvikmynd ársins 2009 er opinberlega lokið, og The Road er ótvíræður sigurvegari. Ekki nóg með það að myndin sé á skjaldbökuhraða og grafalvarleg allan tímann...

