Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Hin unga, óreynda en efnilega leikkona Claire, vill finna þann eina rétta. Til allra óhamingju lendir hún á kvennabósanum Chad. Þó að April vinkona hennar vari hana við honum, þá á hún sjálf erfitt með að vera trú sínum eigin kærasta til margra ára, Neal.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Meridian EntertainmentCN

Millennium MediaUS










