Náðu í appið

Dean Cameron

Þekktur fyrir : Leik

Frá Wikipedia, frjálsu alfræðiorðabókinni.

Dean Cameron (fæddur Dean Eikleberry 25. desember 1962, í Morrison, Illinois) er bandarískur sjónvarps- og kvikmyndaleikari. Hann er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Francis „Chainsaw“ Gremp í 1987 Mark Harmon gamanmyndinni Summer School.

Dean hefur leikið í nokkrum skammvinnum sjónvarpsþáttum eins og Spencer (1984),... Lesa meira


Hæsta einkunn: The Good Neighbor IMDb 6.3
Lægsta einkunn: Hole in One IMDb 2.9