Náðu í appið
Hole in One

Hole in One (2010)

ParFection: Hole in One, ParFection: The Golf Movie, Shank Shaft, The Mark Maine Golf Project

"American Pie Plays Golf"

1 klst 40 mín2010

Hole in One segir frá Eric (Steve Talley), hæfileikaríkum golfara á háskólaaldri sem á framtíðina fyrir sér.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Hole in One segir frá Eric (Steve Talley), hæfileikaríkum golfara á háskólaaldri sem á framtíðina fyrir sér. Það eina sem stendur í vegi fyrir honum er hann sjálfur og agaleysi hans, en honum finnst fátt skemmtilegra en að daðra við kvenfólk og skemmta sér sem allra best án þess að hugsa of mikið út í afleiðingar þess. Þegar hann tapar peningunum, kærustunni, sjálfsvirðingunni og golfsveiflunni í kjölfar þess að tapa golfveðmáli við tvo illkvittna skurðlækna þarf hann hins vegar að hugsa sinn gang. En eins og Erics er von og vísa er lausnin langt í frá hefðbundinn. Hann og besti vinur hans, Tyler (David Ellison), skora á skurðlæknana í golfeinvígi, en ákveða að breyta reglunum aðeins...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Drew Rosenberg
Drew RosenbergLeikstjóri
Mike Terrell
Mike TerrellHandritshöfundur
Mark Maine
Mark MaineHandritshöfundurf. 1958

Framleiðendur

Angelic Pictures
Big Fish Tales