The Good Neighbor (2016)
"You never know who's watching."
Tveir hrekkjóttir miðskólakrakkar hræða nágranna sinn með því að búa til draugagang.
Deila:
Söguþráður
Tveir hrekkjóttir miðskólakrakkar hræða nágranna sinn með því að búa til draugagang. Þeir fylgjast síðan náið með öllum viðbrögðum hans, en sjá síðan meira en þau áttu von á.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Kasra FarahaniLeikstjóri

Mark BianculliHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Star Thrower EntertainmentUS

Anonymous ContentUS
Ball & Chain Productions









