Náðu í appið
Los abrazos rotos

Los abrazos rotos (2009)

Broken Embraces, Brostin faðmlög

2 klst 7 mín2009

Blindur handritshöfundur var áður kvikmyndaleikstjóri og kallaði sig Mateo.

Rotten Tomatoes82%
Metacritic76
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Blindur handritshöfundur var áður kvikmyndaleikstjóri og kallaði sig Mateo. Hvernig missti hann sjónina? Hverfum aftur um 14 ár til 10. áratugarins. Mateo er ráðinn til að leikstýra mynd og verður samstundis ástfanginn af Lenu (Cruz), aðalstjörnu myndarinnar og viðhaldi framleiðandans, sem er aldraður milljarðamæringur. Mateo og Lena hefja eldheitt ástarsamband á meðan framleiðandinn ræður son sinn til að njósna um þau.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

El DeseoES