Þetta er önnur af tveimur Hellboy teiknimyndum sem voru gerðar á milli leiknu myndanna. Allir helstu leikarar mæta til að tala fyrir sínar persónur, þ.e. Ron Perlman, Selma Blair og Doug Jone...
Hellboy Animated: Sword of Storms (2006)
Háskólaprófessor les forboðið handrit og við það taka tveir djöflar sér bólfestu í honum, sem kenndir eru við þrumur og eldingar.
Deila:
Söguþráður
Háskólaprófessor les forboðið handrit og við það taka tveir djöflar sér bólfestu í honum, sem kenndir eru við þrumur og eldingar. Djöflarnir vilja vekja upp bræður sína, drekana. Hellboy og fylgdarlið hans fer til Japans til að kanna hvar Hellboy getur fundið stormsverðið, sem flytur hann inn í heim japanskra þjóðsagna.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (1)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráFramleiðendur

IDT EntertainmentUS

Film RomanUS


















