Náðu í appið
Francis in the Navy

Francis in the Navy (1955)

"That talking mule is back... and the Navy's got him!"

1 klst 20 mín1955

Liðþjálfinn Peter Sterling fer í herstöðina og sér að bjóða á gamla vin hans, múlasnann Francis upp.

Deila:

Söguþráður

Liðþjálfinn Peter Sterling fer í herstöðina og sér að bjóða á gamla vin hans, múlasnann Francis upp. Í stuttu máli þá upphefst misskilningur og Sterling er tekinn fyrir annan mann sem hann líkist, og Peter og múlasninn halda nú út á sjó.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Universal International PicturesUS