Náðu í appið
Escapade in Japan

Escapade in Japan (1957)

"The exciting adventures of two little runaway boys in Japan!"

1 klst 33 mín1957

Flugvél á leið til Japans neyðist til að lenda á sjó, rétt fyrir utan strönd landsins.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Flugvél á leið til Japans neyðist til að lenda á sjó, rétt fyrir utan strönd landsins. Ungur bandarískur piltur lifir af nauðlendinguna en verður viðskipta við hina farþegana og áhöfn, og er tekinn um borð í japanskt fiskiskip, sem siglir með drenginn í nálægt þorp. Þar verður drengurinn vinur sonar eins af fiskimönnunum, en þegar þeir sjá japanska lögreglu á sveimi yfir þorpinu, þá verða þeir hræddir um að þeir hafi verið að gera eitthvað rangt og flýja, en lögreglan er bara að leita að týnda drengnum. Í sameiningu þá ferðast drengirnir í gegnum japanska sveit, og reyna að forðast lögregluna sem mest þeir mega og hitta allskonar fólk á leiðinni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Arthur Lubin Productions
RKO Radio PicturesUS