Náðu í appið
Love Happens

Love Happens (2009)

Brand New Day, Traveling

"Sometimes when you least expect it..."

1 klst 49 mín2009

Myndin segir frá ekkli sem skrifar metsölubók um það hvernig á að takast á við tilveruna þegar makinn fellur frá.

Rotten Tomatoes17%
Metacritic33
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Myndin segir frá ekkli sem skrifar metsölubók um það hvernig á að takast á við tilveruna þegar makinn fellur frá. Þegar hann er á viðskiptaferð í Seattle verður hann ástfanginn af konu sem kemur á fyrirlestur hjá honum, og kemst þá að því að hann hefur í raun ekki náð að vinna úr sínum málum eftir að konan hans lést.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Brandon Camp
Brandon CampLeikstjóri

Aðrar myndir

Mike Thompson
Mike ThompsonHandritshöfundur

Framleiðendur

Stuber PicturesUS
Universal PicturesUS
Relativity MediaUS
Camp / Thompson PicturesUS
Focus FeaturesUS