Myndin segir frá ekkli sem skrifar metsölubók um það hvernig á að takast á við tilveruna þegar makinn fellur frá. Þegar hann er á viðskiptaferð í Seattle verður hann ástfanginn af konu sem kemur á fyrirlestur hjá honum, og kemst þá að því að hann hefur í raun ekki náð að vinna úr sínum málum eftir að konan hans lést.