Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
The 400 Blows er ein fyrsta og frægasta mynd eins stærsta leikstjóra Frakka fyrr og síðar, François Truffaut. Myndin byggist á ævi leikstjórans en hún fjallar um ungan strák sem er fer út í smáglæpi nánast sem bein afleiðing af ástandinu heima hjá honum. Hinn 15 ára Jean-Pierre Léaud leikur aðalhlutverkið og sýnir einn besta leik sem ég hef séð frá barni. Truffaut fékk verðlaun fyrir bestu leikstjórn á Cannes og myndin fékk tilnefninu til óskarsverðlauna fyrir handrit. Þetta er klassísk mynd sem er vel þess virði að horfa á. Mér fannst vanta aðeins upp á endann en það var örugglega einhver voða pæling þar á ferð sem fór fram hjá mér ;-) Góð mynd.
"Now, Doinel, go get some water and erase those insanities, or I'll make you lick the wall, my friend."
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
François Truffaut, Marcel Moussy
Framleiðandi
Zenith International Films
Frumsýnd á Íslandi:
6. febrúar 2019