The 400 Blows er ein fyrsta og frægasta mynd eins stærsta leikstjóra Frakka fyrr og síðar, François Truffaut. Myndin byggist á ævi leikstjórans en hún fjallar um ungan strák sem er fer út ...
400 högg (1959)
Les quatre cents coups
"Angel faces hell-bent for violence."
Antoine á stormasöm unglingsár.
Deila:
Söguþráður
Antoine á stormasöm unglingsár. Skemmtilegast finnst honum að fremja óknytti. Hann lýgur að foreldrum sínum, hann stelur og stingur af. Dag nokkurn kemur lögreglan til skjalanna.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

François TruffautLeikstjóri
Aðrar myndir

Marcel MoussyHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Les Films du CarrosseFR
Sédif ProductionsFR
Verðlaun
🏆
Hlaut leikstjórnarverðlaunin í Cannes árið 1959. Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir frumsamið handrit.

















