Jules et Jim
1962
(Jules og Jim)
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 23. janúar 2015
105 MÍNFranska
94% Critics
89% Audience
97
/100 Hér segir frá Þjóðverjanum Jules og Frakkanum
Jim sem verða báðir ástfangnir af
sömu konunni, Catherine. Myndin hefst í
París, rétt fyrir heimsstyrjöldina fyrri og við
fylgjum þremenningunum eftir allt þar til
þau hittast á ný í Þýskalandi eftir stríðið.
Myndin er byggð á bók eftir Henri-Pierre
Roché og stendur enn fyllilega fyrir sínu.