Náðu í appið
She's the One

She's the One (1996)

"A romantic comedy about two brothers... and the one thing that came between them."

1 klst 36 mín1996

Mickey ekur leigubíl í New York, eftir að hafa skilið við fyrrum kærustu sína, hina lauslátu Heather fyrir tveimur árum.

Rotten Tomatoes63%
Metacritic53
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:VímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Mickey ekur leigubíl í New York, eftir að hafa skilið við fyrrum kærustu sína, hina lauslátu Heather fyrir tveimur árum. Yngri bróðir hans, Francis, sem vinnur hjá fjármálafyrirtæki á Wall Street, er duglegur að minna bróður sinn á það þegar Mickey kom að kærustunni á gólfinu í ástarleik með öðrum manni. Mickey er annars í góðum málum í leigubílaakstrinum og einn daginn hittir hann listnemann Hope og giftist henni eftir að hafa einungis þekkt hana í einn sólarhring. Mickey hittir einnig fyrrum kærustuna, Heather, og lærir meira um lífið sjálft eftir því sem sumrinu vindur fram. Francis er óhamingjusagmur í sambandi sínu með Renee. Hann er ótrúr í sambandinu, og þegar hann hefur hættulegt samband við Heather, geta hlutirnir farið illa ....

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Fox Searchlight PicturesUS
Good MachineUS
Marlboro Road Gang ProductionsUS
South Fork PicturesUS

Verðlaun

🏆

Edward Burn tilnefndur til Grand Special Prize á Deauville Film Festival. Tom Petty tilnefndur til Golden Satellite Awards fyrir lagið "Walls"