Náðu í appið
A Tale of Two Sisters

A Tale of Two Sisters (2003)

Janghwa, Hongryeon

"Our sorrow was conceived long before our birth"

1 klst 55 mín2003

Fjölskylda glímir við harmleiki sem átt hafa sér stað innan fjölskyldunnar.

Rotten Tomatoes86%
Metacritic65
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Fjölskylda glímir við harmleiki sem átt hafa sér stað innan fjölskyldunnar. Tvær systur, sem hafa verið á geðsjúkrahúsi, snúa aftur heim til föður síns og illrar stjúpu sinnar. Þegar heim er komið þá, auk þess að glíma við hina trufluðu stjúpu, þá hjálpar ekki til að draugur hefur slæm áhrif á bata þeirra.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Bom Film ProductionsKR
Masulpiri Films
Chungeorahm FilmKR
Barunson E&AKR

Gagnrýni notenda (1)

Ég er búinn að hafa augastað á þessari mynd lengi, reyndar síðan hún kom út. Þar sem Kanarnir eru búnir að endurgera hana (The Uninvited) þá fannst mér tími til kominn að slökkva lj...