Thick as Thieves (1998)
The Last Bandit
"It's all about payback."
Þjófur sem vinnur einn síns liðs í Detroit, á láni frá mafíunni í Chicago, er svikinn af yfirmanni sínum í Detroit, og eftir að hann...
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Þjófur sem vinnur einn síns liðs í Detroit, á láni frá mafíunni í Chicago, er svikinn af yfirmanni sínum í Detroit, og eftir að hann sleppur naumlega, heitir hann því að hefna sín grimmilega. Hann fær hjálp frá tveimur nánum vinum, og á hælum hans er þrautseigur einkaspæjari.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Scott SandersLeikstjóri









