Náðu í appið
The Rum Diary

The Rum Diary (2011)

Hunter S. Thompson's The Rum Diary

"One part outrage. One part justice. Three parts rum. Mix well."

2 klst2011

Við kynnumst hér rithöfundinum Paul Kemp sem ferðast til San Juan í Puerto Rico þar sem hann fær starf hjá þriðja flokks blaði, The San Juan Star.

Rotten Tomatoes52%
Metacritic56
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Við kynnumst hér rithöfundinum Paul Kemp sem ferðast til San Juan í Puerto Rico þar sem hann fær starf hjá þriðja flokks blaði, The San Juan Star. Þótt launin væru léleg og aðstæðurnar bágbornar bar Paul þá von í brjósti að starf hans gæti hjálpað honum við að klífa virðingarstigann. Vandamálið var að Paul var nokkuð mikið gefinn fyrir áfengi og önnur vímuefni sem drógu hann í þveröfuga átt frá draumum hans. Þegar við bættist að hann var staddur á stað þar sem sannkallaðar dreggjar mannfólksins voru saman komnar er kannski ekki von að hlutirnir hafi farið eins og til stóð hjá okkar manni ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

FilmEngine
GK FilmsGB
Infinitum NihilUS
FilmDistrictUS
Mandate InternationalUS

Verðlaun

🏆

Amber Heard vann Spotlight Awards á Hollywood Film Festival.

Gagnrýni notenda (1)

EIns gott að Thompson sé dauður...

Ég segi það bara því ef hann hefði séð þessa mynd þá hefði hann líklega framið sjálfsmorð og þá af öðrum ástæðum. Maðurinn sagðist alltaf ætla drepa sig kringum fimmtugt svo ...