Náðu í appið
Withnail and I

Withnail and I (1987)

"You are cordially invited to spend a funny weekend in the English countryside."

1 klst 47 mín1987

Myndin gerist undir lok sjöunda áratugsins.

Rotten Tomatoes84%
Metacritic84
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:VímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Myndin gerist undir lok sjöunda áratugsins. Tveir lánlausir og atvinnulausir leikarar, Withnail og Marwood, fá nóg af skítugri Lundúnaborg og enn skítugra heimili sínu og ákveða að hverfa á vit sveitasælunnar. Frændi Marwood lánar þeim “sveitasetur” sitt en piltarnir lenda fljótlega í miklum vandræðum þar sem þeir kunna engan veginn að bjarga sér í sveitinni. Málin flækjast enn frekar þegar Monty frændi dúkkar upp og rennir hýru auga til Withnail…

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Handmade FilmsGB
Cineplex-Odeon FilmsCA