Withnail and I (1987)
"You are cordially invited to spend a funny weekend in the English countryside."
Myndin gerist undir lok sjöunda áratugsins.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Vímuefni
Blótsyrði
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin gerist undir lok sjöunda áratugsins. Tveir lánlausir og atvinnulausir leikarar, Withnail og Marwood, fá nóg af skítugri Lundúnaborg og enn skítugra heimili sínu og ákveða að hverfa á vit sveitasælunnar. Frændi Marwood lánar þeim “sveitasetur” sitt en piltarnir lenda fljótlega í miklum vandræðum þar sem þeir kunna engan veginn að bjarga sér í sveitinni. Málin flækjast enn frekar þegar Monty frændi dúkkar upp og rennir hýru auga til Withnail…
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Lisa LindgrenLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Handmade FilmsGB
Cineplex-Odeon FilmsCA

















