Náðu í appið
Jennifer Eight

Jennifer Eight (1992)

Jennifer 8

"On the trail of a serial killer, Detective John Berlin has no clues. No suspects. And no alibi."

2 klst 4 mín1992

John Berlin, sem er útbrunnin lögga í Los Angeles, flytur í lítinn og rólegan bæ úti á landi.

Rotten Tomatoes36%
Metacritic48
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

John Berlin, sem er útbrunnin lögga í Los Angeles, flytur í lítinn og rólegan bæ úti á landi. Hann kynnist blindri ungri konu að nafni Helena, sem hann rennir hýru auga til. Á sama tíma er morðingi á ferð, og John er sá eini sem áttar sig á því að um raðmorðingja er að ræða. Fórnarlömb morðingjans eru öll blindar konur, og liggja sjö konur í valnum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Paramount PicturesUS